Ert þú tilbúin/n fyrir framtíðina?

Við útvistum lager, vöruafgreiðslu og dreifingu fyrir fyrirtæki. Þannig gerum við þér kleift að einfalda reksturinn og spara pening.

Ert þú tilbúin/n fyrir fókus?

Þegar vöruafgreiðsla, lager, dreifing og starfsfólk er tekið úr jöfnunni getur þú einbeitt þér 100% að því sem skiptir mestu máli.

01.

Vöruhús.
Fyrir lagerinn þinn.

Við hýsum lagerinn fyrir þig og sjáum alfarið um vöruhliðina á rekstrinum – þú þarft aðeins að gera það sem þú gerir best, búa til fallegar vörur og selja þær.

02.

Pökkum.
Og sendum.

Við tínum vörur eftir pöntunum, dreifum hraðar en áður hefur verið í boði og bjóðum viðskiptavinum að sækja miðsvæðis í Reykjavík.

03.

Framtíðin.
Fyrir netverslanir.

Við erum 21. aldar vöruhús. Markmið okkar er að styðja við íslenska netverslun og hjálpa þér að ná betri stjórn á rekstrinum, selja meira og eiga ánægðari viðskiptavini.

Viltu koma í framtíðina?

Þú sækir um

Fyrsta skrefið er að heyra í okkur hljóðið og við ræðum hvernig við getum best unnið fyrir þig og þína viðskiptavini. Það tekur enga stund að áætla hvað þú þarft mikið pláss og hvað þjónustan mun kosta.

Við tökum við
lagernum þínum

Nú hefst einfalt ferli þar sem við fáum aðgang að pöntunum og finnum góðan stað fyrir vörurnar þínar. Það tekur aðeins 5 mínútur að tengja netverslunina þína við Gorilla Vöruhús!

Viðskiptavinir panta

Þegar pantanir berast í gegnum verslunina þína fáum við sjálfkrafa meldingu og sjáum um allt fyrir þig. Við finnum réttar vörur, pökkum vandlega inn og merkjum viðkomandi.

Pantanir sendar út
- á mettíma

Viðskiptavinir geta valið að sækja pantanir og við dreifum um allt land á 1-2 dögum. Pantanir á höfuðborgarsvæði fara út samdægurs!

Við höfum fengið Frábærar viðtökur!
Tanja Yr - Tanja Yr Cosmetics

Ég get ekki komið því í orð hvað ég er ánægð! Mig hefur dreymt um svona fyrirtæki á Íslandi. Gorilla House er að spara mér mikinn tíma sem ég get notað í mikilvægari verkefni. Mér líður eins og ég sé hætt að vinna en samt er allt á fullu. OG nú er ekkert mál að skilja fyrirtækið eftir og fara í frí.

TANJA ÝRTANJA YR COSMETICS
Gerður Arinbjarnardóttir Blush.is

Gorilla House mun auðvelda fyrirtækjum að taka næsta skref, auka tekjur og stækka við sig. Það er löngu tímabært að netverslanir á Íslandi fái tækifæri á að nýta sér svona þjónustu og að eiga möguleika á að vaxa hraðar án stórra útgjalda eða fjárfestinga. Þetta er snilldar lausn fyrir þá sem vilja upplifa aukið frelsi í fyrirtækjarekstri.

GERÐURBLUSH
Wagtail lógó

Þvílíkur lúxus, við munum aldrei fara til baka og sjá um sendingar sjálf.

Það má segja að Gorilla House sjái um næstum allt sem okkur þótti erfitt við að eiga fyrirtæki. Við getum loksins einbeitt okkur að því að stækka fyrirtækið án þess að hafa áhyggjur af lager og sendingum. Við treystum Gorilla House 100%

WAGTAIL
Netverslanir Gorilla House María Holmgrimsdottir

Það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég heyrði af Gorilla House var: LOKSINS! Nú þarf ég ekki að eyða mínum tíma í að pakka inn, koma mér á pósthús og stússast í sendingunum - Ég er ekkert smá spennt að nota allan minn tíma í að þróa og bæta reksturinn!

MARÍA BLACK & BASIC
Gorilla House Valþór Sverrisson

Þetta er algjörlega Brilliant, er eiginlega ósáttur að ég hafi ekki fattað þetta. Ég á nokkur fyrirtæki og það er oft gott að létta á manni sérstaklega ef maður vill endalaust vera prufa nýja hluti. Ég nýti mér þetta 100%

VALÞÓR24 ICELAND
VERÐSKRÁ
Gagnsæ verðskrá og
engir óvæntir reikningar
Vöruhýsing, tínsla og afgreiðsla

Vöruhýsing:
– Euro vörubretti: 9.900 kr
– Geymsluhólf (50x60x40 cm): 1.150 kr

Þjónustugjald:
– 32.500* kr

Verð reiknast mánaðarlega og eru + vsk.

*veltutengt

Gorilla dreifing

🦍 0kr. að sækja pöntun í Gorilla vöruhúsi

🦍 1.200kr. Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu – afhent samdægurs ef pantað fyrir kl.13

🦍 1.200kr. Sending utan höfuðborgarsvæðis – tilbúið til afhendingar næsta virka dag

*Annað eftir verðskrá viðkomandi flutningsaðila

Ert þú með spurningu? Eða eigum við að taka kaffi?
sendu okkur línu
Bloggið
Allt sem þú þarft að vita
Gorilla Voruhus og TVG
Gorilla og TVG Zimsen taka höndum saman
Gorilla vöruhús og TVG Zimsen hófu formlega samstarf nú í byrjun maí. TVG sem er...
|
Komdu í Heimsókn

Vatnagarðar 22
104 Reykjavík

Sími

893-3666 /
849-5876

Tölvupóstfang
Opnunartímar

Mánudaga-Föstudaga
Frá 12 – 17